Túngata 22, 230 Keflavík
34.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
147 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1910
Brunabótamat
59.000.000
Fasteignamat
45.750.000

Ásberg fasteignasala kynnir;

Ásberg fasteignasala sími 421-1420, kynnir íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi við Túngötu 22, í Reykjanesbæ.

Um er að ræða 147,1 m² íbúð í tvíbýli við Túngötu í Reykjanesbæ. Samkvæmt FMR skiptist eignin í íbúð 92,1 m², bílgeymslu 37,8 m² og geymslu 17,2 m². 

Lýsing eignar:  Íbúðin er anddyri, gangur með fataskáp og herbergi. 
Við enda gangs eru þrjár tröppur niður í mjög stóra stofu sem er opin að eldhúsi. 
Eldhúsið er með stórri innréttingu. Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.  Þá er lítið herbergi og annað stærra herbergi.
Yfir svefnhluta íbúðarinnar er lágt milliloft.
Gólfefni eru flísar og parket. Eignin þarfnast verulegrar viðgerðar við utan sem innan.
Húsið er klætt að utan með stölluðu járni sem þarfnast viðgerðar.
Ekkert formlegt húsfélag er starfandi í húsinu.

Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum.
Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu.

Uppdrættirnir sem eru samþykktir eru ekki í samræmi við innra skipulag hússins í dag.

Upplýsingar um eignina eru veittar á skrifstofu Ásberg Hafnargötu 27, Reykjanesbæ  í síma 421-1420, [email protected], asberg.is

Jón Gunnarsson Lögg. fasteigna- og skipasali. S: 894-3837 
Þórunn Einarsdóttir hefur lokið námi til fasteigna- fyrirtækja-og skipasali. S:  898-3837
Jón Gunnar Jónsson hefur lokið námi til fasteigna og skipasali.  S: 849-3073

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup. Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.700.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.
Kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald eru annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.700.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 59.900.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Ásberg fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skolp og þak.

Jón Gunnarsson Lgf  Fasteigna- og skipasali  Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Nám Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson  Nám Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073 

Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.