Ásberg fasteignasala kynnir;
Ásberg fasteignasala kynnir atvinnuhúsnæðið Stapabraut 5, 260 Reykjanesbæ birt stærð um 867.3 m².Laust.
Nánari lýsing;
Eignin er skráð í þremur hlutum.
Eignin er við Reyknesbrautina, nálægt Keflavíkurflugvelli. Tilvalið húsnæði t.d sem þjónustumiðstöð fyrir bílaleigu, verkstæði, skrifstofur og önnur þjónusta.
Smurgryfja í einu bilunu, aðstæða fyrir bílaþvotta, verkstæði og fleira. Stórt bílaplan. Samtals um 870 m², möguleiki er til stækkunar.
Um er að ræða staðsteypt hús sem er skráð með þremur fastanúmerum samtals 867,3 m².
Fastanúmer: 229-0260 383,8 m². Hæð 1. c.a 182 m². lofthæð 5,7 m. Rúmlega tilbúið til innréttinga. Hæð 2. c.a 182 m². lofthæð 3,7 m. fokhelt að innan. Hæð 3. c.a 20 m². fokhelt að innan.
Fastanúmer: 229-0261. 239,8 m². Tilbúið til innréttinga.
Fastanúmer: 229-0262. 243,7 m². Tilbúið til innréttinga.
Það er búið að tengja hita inn í húsið og rafmagn.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is [email protected] Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837,
[email protected]Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson
[email protected]Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 59.900 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Jón Gunnarsson Lgf Fasteigna- og skipasali Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073
Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.